Mynd 1 af 1

Garðavöllur undir jökli

Golfklúbbur Staðarsveitar

Um völlinn

Garðavöllur undir Jökli er 9 holu golfvöllur staðsettur við sjávarsíðuna í sunnanverðum Snæfellsbæ. Völlurinn býður upp á óviðjafnanlegt útsýni til allra átta, þar sem Snæfellsjökull gnæfir yfir svæðinu. Hann var hannaður af golfvallaarkitektinum Hannes Þorsteinssyni árið 1997 að beiðni Þorkels Símonarsonar í Görðum. Völlurinn er oft nefndur "Links" völlur eða strandvöllur að hætti Skota, þar sem hann er allur á sandundirlagi sem gefur honum sinn sérstaka karakter.

Staðsetning

Langaholt, 356 SnæfellsbærSkoða á korti

Hafa samband

Veður

Lausir tímar

Lausir tímar eru ekki uppfærðir fyrir þennan völl